53. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. maí 2023 kl. 13:10


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 13:10
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 15:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:40
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:10
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 13:10
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 13:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 13:10
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 13:10

Vilhjálmur Árnason var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Jóhann Páll Jóhannsson vék af fundi kl. 13:39 og kom til baka kl. 15:11.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 894. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 13:10
Til fundarins komu Sigurður Hannesson, Ingólfur Bender og Björg Ásta Þórðardóttir frá Samtökum iðnaðarins.
Kl. 13:53. Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir og Páll Ásgeir Guðmundsson frá Samtökum atvinnulífsins.
Kl. 14:43. Róbert Farestveit og Steinunn Bragadóttir frá ASÍ.
Kl. 15:35 Heiður Margrét Björnsdóttir frá BSRB.
Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 16:18
Fleira var ekki gert

3) Fundargerð Kl. 16:19
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:20